top of page
IMG_8428.jpg

Vönduð stálsmíði er okkar sérsvið

Hvort sem um er að ræða smærri eða stærri verkefni, hjá Stálsmíði.is, er ekkert verk of lítið og ekkert of stórt. Við veitum gæða þjónustu sem er sérsniðin að einstökum þörfum hvers verkefnis. Sýn þín, óháð stærð, er forgangsverkefni okkar.

Skoðaðu úrvalið af reiknivélum

Nýju reiknivélarnar okkar eru komnar í loftið!

Sjáðu verðáætlun fyrir smíði og uppsettningu á milliloftum og inni / úti stálhandriðum.

Hafðu samband fyrir fast verðtilboð.

transparent_vector_image_edited_edited_edited.png
bottom of page